Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Það er alveg merkilegt í þessu þjóðfélagi að allir virðast hafa réttu skoðanirnar og vilja að allir aðrir eigi að fara eftir þeim. Hvernig í ósköpum geta sumir verið svo sannfærðir í sínum skoðunum að þeir eru tilbúnir að láta alla aðra í þjóðfélaginu bera ábyrgðina á því sem þeim finnst rétt og gildir þetta hvort sem menn eru með eða á móti Icesave eða fara inn í ESB eða ekki. Ja ég bara spyr.
Þröngir flokkshagsmunir þurfa að víkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 2.9.2009 | 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)