Hugsa áður en er byrjað

Það fólk sem lætur það eftir sér, já og öðrum, að prófa eiturlyf þarf að hugsa er hvort það sé tilbúið að leggja líf sitt, og ættingja sinna, í hendur þessarra hrotta sem svífast einskis í eyturlyfja gróðavoninni. Þessum mönnum er auðsjáanlega alveg sama um líf annars fólks og er það því mikið ábyrgðar mál fyrir fólk að prófa fyrsta smókinn, pilluna eða að taka í nösina. Er það vilji fólks að láta glæpamenn stjórna lífi okkar? Það eru neytendur sem skapa eftirspurnina.
mbl.is Ræningjarnir teknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er til lausn... breyta eiturlyfjalöggjöfinni.... stríð síðustu áratuga hefur bara skilað mafíum og kostnaði.

Sjáum nú hversu naskur þú ert að hugsa þetta út... kikka síðar

DoctorE (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 12:56

2 Smámynd: Ágúst Ragnarsson

Já ég hef pælt svoldið í því hvað mundi gerast. Það er spurning hvort það mundi kippa fótunum undan glæpatarfseminni með því, en hvað svo?

Ágúst Ragnarsson, 29.5.2009 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Ragnarsson
Ágúst Ragnarsson
1. Tónlist 2. Málefni líðandi stundar 3. Þróunarheimspeki

Tónlistarspilari

Ágúst Ragnarsson - Eilifi Andi

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...manutd_com2
  • ..._manutd_com
  • ...pa310021
  • ...2364_927802

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband