Lífeyrissjóðasvindlið

Er það ekki merkilegt með lífeyrissjóðina að þegar allt lék í lyndi og gróðinn var þvílíkur að þá var ekki ástæða til að hækka greiðslur til þeirra sem fengu greiðslur úr sjóðunum. En um leið og eitthvað bjátar á þá verður að skerða greiðslur til fólks. Væri ekki nær að þetta fólk sem stýrir sjóðunum lækkuðu launin hjá sér því ég get ekki séð ástæðu til þess að þeir séu á miklu hærri launum en það fólk sem þeir eru umbjóðendur fyrir. Ég segi bara áfram Helgi í Góu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Tek heils hugar undir með þér, Ágúst!

Hlédís, 20.5.2009 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Ragnarsson
Ágúst Ragnarsson
1. Tónlist 2. Málefni líðandi stundar 3. Þróunarheimspeki

Tónlistarspilari

Ágúst Ragnarsson - Eilifi Andi

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...manutd_com2
  • ..._manutd_com
  • ...pa310021
  • ...2364_927802

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband